top of page

FireIce® hefur verið prófað innanbúðar og hjá viðurkenndum sjálfstæðum rannsóknarstofum ásamt ýmsum slökkviliðum. Pierce Manufacturing, Southwest Research Institute, Avomeen, Stillmeadow, Inc., University of Maryland and Kinectrics Lab.

 

”. FireIce® slökkvitæki hefa fengið hin eftirsóttu UL vottunina til notkunar í eldsvoða í flokki A (prófuð samkvæmt ANSI / UL 711 forskriftum og NFPA stöðlum). FireIce® hefur staðist málmvinnsluprófun, samræmd tæringarpróf, eituráhrifapróf á fisk og eituráhrifapróf á spendýrum og skordýrum samræmi við  skógræktar reglugerðir 5100-306a. FireIce® er á skrá yfir viðurkenndar vörur skógræktarstofnun Bandaríkjanna og hefur verið vottað af FDA sem „Engin hætta skapast þó efnið komist í snertingu við matvæli eða t.d. hey.

 

Hvernig virkar FireIce®?


FireIce® brýtur eld þríhyrninginn með því að útiloka súrefnið. Það er áfram virkt við mjög hátt hitastig ca 3000°C ( eld tefjandi allt að 5500°C ) hefur frábæra viðloðun á nánast öllum flötum, þar með talið lóðréttum flötum, og kólnar samstundis. og getur virkað í allt að 48 klukkustundir, 

bottom of page